Árshátíðarnefnd: Árshátíð F4x4 á Bifröst
Sælt Félagsfólk Árshátíð Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldin hátíðleg þann 9.nóvember 2024 á Hótel Bifröst í Borgarfirði og hefst hún með fordrykk kl 18,30. Á árshátíðinni verður boðið upp á þriggjarétta kvöldverð: Forréttir af hlaðborði: Reyktur og Grafinn lax, Villibráðapate, Rauðbeðusalat. Aðalréttir af hlaðborði, skorinn af matreiðslumanninum fyrir hvern gest: Heilsteikt Lambafillet, Kjúklingabringur, grænmetisréttur og meðlæti [...]