F4x4 Suðurlandsdeild: Spottar & Spil & Jeppasýning

Þriðjudagskvöldið 3. september 2024 kl.19 verður fyrsti félagsfundur Suðurlandsdeildar Ferðaklúbbsins 4x4 haldinn. Að þessu sinni fengum við heimboð til Ísfells í Þorlákshöfn. Fundurinn ber vinnuheitið "Spottar og spil" Eins og [...]

F4x4 Suðurlandsdeild: Stikuferð í Setrið með Umhverfisnefnd F4x4

Fyrsta ferð starfsársins er að þessu sinni inn í Setur, fjallaskála Ferðaklúbbsins 4x4 sem er staðsettur sunnan Hofsjökuls, við Blautukvíslarjökul, austan Kerlingarfjalla. Lesa má nánar um skálann hér: https://www.f4x4.is/skalar/setrid/ Þetta er [...]

Eyjafjarðardeild dagsferð

Dagsferð á vegum ferðanefndar Eyjafjarðardeildar 4x4 Upplýsingar á Fésbók Eyfjarðardeildar

Suðurlandsdeild: Bíltúr með Selnum

Suðurlandið , Iceland

Dagstúr  - leiðarval ákveðið fljótlega Farið með skjólstæðinga Selsins (https://fristundamidstod.arborg.is/fristundaklubbar/selurinn) í dagsferð, sullað og grillað og gaman. Þeir sem vilja bjóða fram aðstoð sína og taka þátt í þessum degi [...]

Suðurlandsdeild: Dagstúr – hringur um Skjaldbreiður

Þingvellir Þingvellir, Iceland

Stefnum á eftirfarandi hring: 9:30  Hittumst á Þingvöllum við þjónustuhúsið, keyrum upp Meyjarsætið, hringinn í kringum Skjaldbreiður, komum við í Tjaldafelli, förum framhjá Hlöðufelli, förum að upptökum Brúarárskarða og endum [...]

Reykjavík félagsfundur

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31, og hefst hann kl 20,00 Dagskrá kemur síðar