F4x4 Suðurlandsdeild: Spottar & Spil & Jeppasýning
Þriðjudagskvöldið 3. september 2024 kl.19 verður fyrsti félagsfundur Suðurlandsdeildar Ferðaklúbbsins 4x4 haldinn. Að þessu sinni fengum við heimboð til Ísfells í Þorlákshöfn. Fundurinn ber vinnuheitið "Spottar og spil" Eins og [...]