40 tímar á langjökli með Bilaðar miðstöðvar í -12°C roki og skafrenning
nefið fraus næstum af, ásamt vörum og puttum. Biluð loftdæla, óvirkar læsingar, dauður miðstöðvarmótor, steindauð olíufíring. Dauður bíll sem þó tókst að vekja og koma til byggða. Djöfulli var þetta kalt, en gaman eftir á.