Á Fjallabak að sumarlagi…..
Það er fátt eins fallegt og mið hálendi Íslands. Það ótrúlegt að hugsa til þess að við höfum tækifæri til þess að skoða þetta með okkar eigin augum. Þá er bara að vona að það verði engar framkvæmdir sem koma til með að skemma þetta sem við getum skoðað, sem eru algjör forréttindi.