Um helgina fór Gunnlaugur Björnsson ásamt okkur hinum félögum hans í Fúla genginu í þorrablótsferð inn í Kerlingarfjöll. Gunnlaugur var kominn með bílinn á 54 tommu dekk og Unimog hásingar og gekk vel í alla staði.