Ferð á þorrablót Austurlandsdeildar f4x4 2008 í Sigurðarskála í Kverkfjöllum
Þorrablót Austurladsdeildar 2008 var haldið í Sigurðarskála í Kverkfjöllum þann 1. mars.
Gestir voru um 70 talsins og skemmtu allir sér konunglega. Ekki var mikil fjallasýn og á aðfaranótt laugardags snjóaði mikið ofan á mikla lausamjöll sem fyrir var.