Til baka í myndasafn Setja inn myndir Við fórum nokkrir félagar úr björgunarsveitinni Þorbirni snemma á laugardagmorgni. Ferðin var frekar stutt vegna veðurs en við fórum samt sem áður í íshellinn.