Hér eru gamlar myndir sem voru settar á netið á sínum tíma en síðan þegar skipt var um síðu þá sáust ekki þessar myndir lengur. Hér eru þær því settar inn aftur, meira svona til gamans, því að það hefur ýmislegt breyst og tekið úr bílnum sökum vélaskipta og eitthvað sem virkaði ekki alveg sem skildi. Myndir af nýju vélinni og ísetningu hennar koma seinna.