Gutta/Kára ferð. Upphaflegt plan var að fara á Vatnajökul en með hliðsjón af veðurspá var ferðaáætlun breytt og farið norður fyrir jökulinn. Reyndist fín ákvörðun, vorum í ágætu veðri meðan var skítaveður á flestum öðrum stöðum hálendisins. Myndir: Hannes Snorri Helgason
Fleiri myndir hjá Þrándi