Fórum frá Selfossi og nágrenni á 8 bílum upp í Jökulheima a föstudagskvöldinu.Lögðum snemma af stað á laugardaginn upp á Vatnajökul.
Lentum í þónokkru brasi á leiðinni. Á endanum gekk þetta þó upp. Gistum á Grímsfjalli á laugardagsnóttina og skemmtum okkur alveg konunglega. Á sunnudeginum var alveg fullt af skemmtilegur brasi eins og sjá má og vorum við orðin freka lúin þegar áfangastað var náð.
Annars leyfi ég bara myndunum að tala sínu máli