Fór á laugardagsmorgun upp Mógilshöfða niður á Dalamót, þaðan um Vesturdali og Biksléttu niður að Krakatind og svo þaðan yfir í Rauðkembinga og upp á Heklu.