Ætlunin var að fara inn í Landmannahelli á fjórum bílum og gista eina nótt. Fórum úr bænum kl. 18:00 á föstudegi. Færið var frekar þungt og skyggni m. lítið á köflum. Um kl. 03:30 þegar 9km voru enn í skálann inn í helli var ákv. að leggja sig í bílunum. Lögðum svo af stað niður í Hólaskóg um kl. 07:30 um morguninn. Enduðum á Lyngdalsheiðinni á leiðinni heim.