Til baka í myndasafn Setja inn myndir Þennan gamla og góða Econoline er ég búinn að eiga síðan 2003 og njóta vel. Traustur bíll og fer vel með mann í akstri. No-spinnið kemur oft að góðum notum á hálendinu og jafnvel víðar.