Til baka í myndasafn Setja inn myndir Húsin í Flatey á Breiðafirði eru mörg hreinar perlur í stílhreinum einfaldleika sínum. Þótt fátt sé um jeppaferðir þangað, geta jeppamenn sjálfsagt haft ánægju af svona augnakonfekti.