Þurftum að fara í skólaferð í Blönduvirkjun, kom ekki til greina fyrir jeppana að taka rútu eins og hinir. Fórum Kjöl á þremur bílum þriðjudaginn 2.mars, "gistum" á Hveravöllum og lögðum svo í hann upp í Blöndu eftir nettan blund. Brjálað veður, krapi og drulla.