Förum a fjórum bílum upp upp í húsafell, vörum með á leigu bústað. Á laugardagsmorgun var svo haldið á Langjökul en vegna slæms skyggnis var ákveðið að fara inn í kaldadal, og þegar þangað var komið var ákveðið að kikja, upp á Okið.