Fórum í Húsafell og upp að langjökli. Ætluðum að leika á jöklinum en vegna slæms skyggnis snérum við til baka og fórum kaldadal niður á Þingvöll. Fórum svo á sunnudeginum upp á Bláfellsháls en ekki lengra þar sem að skyggni á jöklinum var enn að stríða okkur. Gaman samt að sjálfsögðu!