Til baka í myndasafn Setja inn myndir Á göngu frá Sauðá rétt innan Kárahnjúka um gróið land meðfram gljúfrum Jöklu, allt að Rauðuflúð. Allt verður þetta senn þykkum auri þakið og á hundrað metra dýpi. Þjóðin verður fögru landi fátækari.