Fórum tveir félagar úr Grindavík ásamt tveimur í viðbót í reykjavík áleiðis inn á Þingvelli. Á leiðinni þangað var fljúgandi hálka og fór eiginlega allur morguninn í það að aðstoða aðra vegfarendur þar. Þegar komið var í þjónustumiðstöðna á Þingvöllum var ákveðið að kíkja upp á Lyngdalsheiði í staðinn fyrir að fara upp Kaldadalinn og upp á jökul eins og áður hafði verið ákveðið.