Fengum Terrano á ný dekk 4 dögum fyrir ferðina. Ákváðum að skella okkur með í þessa ferð og sjá hvernig bíllinn reyndist. Var ekkert rosa happý, nokkuð ljóst að ég þarf að læra á bílinn. Gamli gulur er allt öðruvísi og maður fer talsvert á aflinu, sem Terrano hefur ekki. En ferðin sem slík var annsi skemtileg og hafði uppá margt að bjóða. Mikinn lausann smjó, nákvæmlega ekkert skyggni, smá bilanir, björgunartúr daginn eftir, frábært skyggni, mikið um festur, sýningu í afhverju maður á bíl á 46" dekkjum