Fórum á tveimur Luxurum á föstudagskvöld upp í Skiptabakka og vorum komin í skála um hálf fimm um nóttina. Þá var grillað og kvöldmaturinn borðaður kl.sjö um morguninn. Daginn eftir kom afgangurinn af liðinu og tók það færri klukkutíma því við vorum búin að troða slóðina fyrir þá:) Á sunnudagsmorgun var lagt af stað á miðjuna.