Fórum upp Skálafellsjökul og gistum í Jöklaseli. Tókum túra þaðan um jökulinn. Ætlunin var að fara í bað í Hveragili en á leið niður sáum við að snjóleysi myndi líklega hefta för okkar þar.
Fleiri myndir á www.mountainfriends.com