Fórum á 3 bílum gömlu leiðina austan megin við Meyjarsætið og uppá Skjaldbreið. Svo var línuvegurinn tekinn niður á Haukadalsheiði og Geysir. Pajero 36", Hilux 38" og Fox á 44" eyddu ca. 150 lítrum af eldsneyti og átti Foxinn heiðurinn af meira en helming af því.