Hálendishópurinn Fastur fór á Snæfellsjökul föstudaginn langa. Fleztir á 35" enn einn á 33" og einn á Aygo. Með í för voru tveir liðsmenn Seinagengisins Léttis á 38". Lagt var af stað seinnipart fimmtudags og gist á Lýsihólsskóla. Reynt var við jökulinn á meðan börnin voru að sleðast. Blindbylur skall svo á upp úr hádegi og hópurinn ekki á það vel búnum bílum að þorandi var að halda á toppinn.