Til baka í myndasafn Setja inn myndir Litladeildin fór í þorraferð í Árbúðir og var ekki borðaður hefðbundinn þorramatur,heldur voru grillaðar steikur og guðaveigar á borðum um kvöldið og sungið hraustlega fram undir morgun.