Til baka í myndasafn Setja inn myndir 11. feb 2008. Fórum á tveimur bílum að Þursaborg frá húsafelli með sænskan mág minn og hans spúsu. Skyggnið hvarf á jöklinum en þegar við komum að Þursaboginni reif hann af sér og borgin blasti við í allri sinni dýrð.