Ameríkudeildin úr F4x4 á suðurlandi fór á Grímsfjall 8-10 mars. Veður var misgott, en ferðin samt virkilega skemmtileg. Mikið af nýföllnum snjó á jöklinum og virkilega gott hestaflafæri.