2 félagar mínir tóku sig til og henntu saman 2ja sleða kerru úr áli um jólin og ég fékk þann heiður að fá að sprauta hana hehehe myndirnar sprautaði ég með airbrush sem við fengum í bílanaust en þetta verkfæri er alveg ótrúlega magnað og gaman að leika sér með :) en þessi kerra viktar ca:580 kg. hún er á loftpúðum og með bremsur og allt þetta dót en mér skilst að aðrar sambærilegar 2ja sleða kerrur sem eru úr stáli séu um 1000 kílóin þannig þetta munar slatta