Skoðunarmenn
Skoðunarmenn eru tveir og skulu þeir kjörnir á aðalfundi til eins árs í senn. Kosning skal fara fram skriflega, sé þess óskað. Hlutverk skoðunarmanna er að yfirfara bókhald félagsins og gæta þess að farið sé eftir viðurkenndum bókhaldsaðferðum og viðteknum venjum um gerð ársskýrslu.Tölvupóstfang nefndarinnar er: skodunarmenn@f4x4.is
Skoðunarmenn eru
Nafn | Staða | GSM | Félagsnúmer | |
---|---|---|---|---|
Albert Sveinsson | skoðunarmaður | 6901919 | albertsveinsson@gmail.com | R-142 |
Ómar Sigurðsson | skoðunarmaður | 8430571 | omars@simnet.is | R-118 |