Fjallaskarð-image

Fjallaskarð

Hálendisskáli Austurlandsdeildar.

Almennar upplýsingar

GPS: N65° 1.6809996′   W15° 22.311′       format Decimal Minutes
Gistirými: 18 manns, eitthvað til af aukadýnum ef þarf
Kynding: Rafmagn og gas

Nánari upplýsingar

Það er hörkugóð rafstöð við skálann, það er þarna gaseldavél og vatnshitari og rennandi vatn allan ársins hring ef vatnsdælan okkar er í þannig skapi.

Skálanefndina skipa

Nafn Staða GSM E-mail Félagsnúmer
Gísli Jóhann Gíslason Nefndarmaður 8485713 gj.gisla@gmail.com U-246
Jakob Karlsson Nefndarmaður 8642682 litluskogar@simnet.is U-103
Jón Garðar Helgason Nefndarmaður 8437667 jon.helgason@alcoa.com U-127
Ómar Stefán Guðmundsson Nefndarmaður 8921893 omarstefan58@gmail.com U-265
Víðir Sigurðsson Nefndarmaður 8438892 vidir@hrt.is U-344
Þórir Gíslason Nefndarmaður 8942026 hrollur@mi.is U-113
Fjallaskarð-mynd2