Afslættir til félagsmanna Ferðaklúbbsins 4×4
Þetta skjal er í vinnslu og ekki búið að bæta öllu við sem á að vera í því, eða leiðrétta allar færslurnar.
Þó fyrirtæki vanti á listann er alls ekki ólíklegt að við séum að fá afslætti, því er um að gera að spyrja hvort meðlimir í Ferðaklúbbnum 4×4 fái ekki afslátt.
Sérstaða | Nafn fyrirtækis | Afsláttur | Athugasemdir |
Ál og verkfæri | Málmtækni | 20% | Allar vörur í Málmtækni |
Bílaverkstæði | Bíltrix | 15% | Af vinnu |
Bílavörur | AB varahlutir | 15% | |
Bílavörur | Arctic Trucks | Tilboð | |
Bílavörur | Bílabúð Benna | 10% – 20% | Fer eftir vöruflokkum |
Bílavörur | Bílanaust | 15% | |
Bílavörur | Bílasmiðurinn | 10% | |
Bílavörur | Drif | 10% | |
Bílavörur | Fálkinn | 15% | |
Bílavörur | Grettir vatnskassar | 10% | |
Bílavörur | Jeppaþjónustan Breytir | 15% | Af vörum ekki vinnu |
Bílavörur | Stál og Stansar | 10% | |
Bílavörur | Toyota | 15% | |
Bílrúður og ísetning | Bílrúðuþjónustan | 15% | |
Dekk | Icetrack | 10% | |
Efni og olíur | Kemi | 15% – 25% | |
Eldsneyti | Olís | 19 kr. á líter | Ekki á þeim stöðvum sem bjóða lágt fast verð. |
Fatnaður | Everest | 10% | |
Fatnaður | Hampiðjan | 25% | |
Fatnaður | Icewear | 10 – 15% | |
Fatnaður | Íslensku Alparnir | 10% | |
Fatnaður | Cintamani | 20% | Afsláttur í verslun |
Fatnaður | Ellingsen | ||
Fatnaður og verkfæri | Hilti | 10% | Afsláttur af Timberland |
Hreynsivörur | Classik details | 10% | |
Hreynsivörur | Málningavörur | 15% | |
Ljós og fl. | ET Búðin | 20% | Smiðjuvegur 74 nýtt húsnæði gul gata |
Olíur | Motul | 20% | |
Olíur | Olís | 20% – 25% | |
Rafeindarbúnaður | AMG Aukaraf | 10% | |
Rafeindarbúnaður | Friðrik A. Jónsson | Tilboð | |
Rafeindarbúnaður | Garmini búðin | Tilboð | |
Rafeindarbúnaður | Hljóðlausnir | 20% | |
Rafeindarbúnaður | Radíóraf | 10% | Talstöðvar, brodit mælaborðsfestingar, festi armar og ljós |
Rafeindarbúnaður | Svanson ehf | 10% | Talstöðvar og fl. |
Rafeindarbúnaður | Örsýn | 10% | Hringj á undan sér |
Rafgeymar | Skorri | 10% | |
Skoðunnarstöð | Frumherji | 20% | Skoðanir |
Slökkvitæki | Slökkvitækjaþjónustan | 15% | |
Smurþjónust /vinna | Smurstöðin Garðabæ | 20% | Asláttur af vinnu |
Spottar og tóg | Hampiðjan | 30% | Sérkjör 15 m. jeppatóg Með einu auga gildir 2024-2025 |
Spottar og tóg | Hampiðjan | 15% | Af öðrum vörum en jeppatógi |
Tryggingar | VÍS | Tilboð | |
Útilegubúnaður | Topptjöld og Vagnar | 10% | |
Varhlutir | Stilling | 5% – 15% | Fer eftir vöruflokkum |
Veitingar | Olís | 10% – 15% | |
Verkfæri og efnavörur | Wurth | 20% – 35% | Fer eftir vöruflokkum |
Verkfæri og íhlutir | Barki | Víðir | |
Verkfæri og íhlutir | Landvélar | 20% | |
Verkfæri og íhlutir | Sindri | 20% | |
Þvottur og bón | Löður | 20% | Hér þarf að panta kort senda á lodur@lodur.is |