Ganga í klúbbinn

Árgjaldið í Ferðaklúbbinn 4×4 er aðeins 7900 kr. Þegar greiðsla hefur borist ert þú orðin(n) félagi í klúbbnum.

Aðeins þarf að fylla út þetta formið hér að neðan og senda okkur það

Form til að fylla út: https://forms.office.com/r/tw3rqyG2nE

Hægt er að sækja Rafrænt félagsskírteini hér https://www.f4x4.is/members/