Lentum í því að missa bíl niður um ís á leið í Landmannalaugar. Með tveimur keðjusaögum, fullt af Dynex ofurtogi, þurrbúningum og vöskum hópi tókst að ná bílnum óskemmdum en svolítið blautum á land.