Fórum helgina 11-12 Mars á þremur bílum upp í Laugar. Gistum um nóttina en fórum daginn eftir inn á Dómadal. Dómadalshálsinn reyndist ófær en fundum ansi skemmtilega leið norður fyrir hálsinn. Hittum síðan Benna Pajero og félaga og urðum samferða þeim suður yfir Mógilshöfðan og komum niður hjá Keldum.