Tók reyndar mjög fáar myndir af þessum breytingum, en það sem gert var var:
-Boddý lækkað um 100mm (stulturnar teknar undan)
-Skorið betur úr hvalbak og framstuðara
-Sett í bílinn Rafmagnsloftdæla m. pressóstati, 30L loftkútur og utanályggjandi úrhleypibúnaður gegnum kranakistu.
-Settir voru 2x Britax kastarar á Veltigrind
-Sett upp rafkerfi fyrir kastara og dælu
Þetta var svona það helsta sem gert var á þessum 3 mánuðum