Afsláttur hjá Arctic Truck

Enn bætast við frábærir afslættir og tilboð til félagsfólks. Arctic Trucks ætlar að bjóða upp á 10% afslátt af flestum vörum verslunarinnar og einnig vera með ýmis sértilboð fyrir okkur félagsfólk. Ensilega kynnið ykkur vörur og sértilboð sem þeir eru að bjóða upp á í versluninni sinni að Kletthási 3 eða bara á kýkja á https://arctictrucks.is/ og fara inn í vefverslun