Skráning er hafin í Landgræðsluferðina, hægt er að skrá sig á þessum link: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfIqjhfqQ9FVRgg7M40trpIx2TEek9lU7itT04s16urqw4d0A/viewform Ótrúlega góð leið til að byrja sumarið! að skella sér í góða útilegu með félagsmönnum og […]
Category Archives: Fréttir
Ágæta hústrukkafólk Jæja Hvítasunnan nálgast og það þýðir bara eitt. Hústrukkar ætla að hittast í Básum, Þórsmörk um Hvítasunnuna. Ekki er um skipulagða dagskrá að ræða fyrir utan fund kl: […]
Það verður stutt erindi næsta miðvikudag á opnu húsi um notkun gerfitunglamynda til að sjá hvort hálendisslóðar eru snjólausir og þurrir. Heitt á könnunni að vanda.
Það verður opið hús miðvikudaginn 10. maí Það verður heitt á könnunni og kökur í boði frá aðalfundinum. Húsið opnar kl. 20:00 og staðsetning er að sjálfsögðu bakhúsið í Síðumúla […]
Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4×4 2023 verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 20:00 í húsnæði klúbbsins, Síðumúla 31 (gengið inn að neðanverðu), Reykjavík. Í lögum klúbbsins (https://f4x4.is/wp-content/uploads/2017/02/2017-lög-Ferðaklúbbsins-4×4-final.pdf) er fjallað um Aðalfund klúbbins […]
Sæl Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla þann 3. apríl kl 20,00 Dagskrá fundarins er: Stórferðin Afmæli Ferðaklúbbsins Bílasýning í haust Upplýsingar um aðalfund, sem er næsti fundur félagsins. Erindi […]
Sæl Fundur verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn 6. mars kl 20,00 Dagskrá: Sagt frá bingóferð Sagt frá Kvennaferð sem farin var í Setrið Stórferð síðustu upplýsingar fyrir ferð Kynning […]
Það er búið að opna fyrir skráningu, hægt er að komast í hana hér https://www.f4x4.is/happening Bingó 17. – 19. febrúar 2023 Bingó byrjar milli 3 og 4 á laugardeginum 18. […]
Sæl Félagsfundur verður haldinn í síðumúla 31 mánudaginn 6. febrúar kl 20,00 Dagskrá: Innanfélagsmál þar sem sagt verður frá ferðum í janúar auk þess sem kynntar verða eftirfarandi ferði í […]
Bjórkvöld verður haldið í Síðumúlanum föstudaginn 13. janúar í beinu framhaldi af heimsókn til Classic details Húsið opnar kl 20,00 og reiknað er með að allir fari heim kl 23,30 […]