Category Archives: Fréttir

Nýliðaferð Sindra frestað um viku vegna veðurs

Það er komin gul viðvörun um allt landið fyrir Sunnudag. Spáin fyrir sunnudag er mjög slæm, mikil úrkoma og í kringum 20 m/s. Ferðanefndin hefur því ákveðið að fresta ferðinni aftur um eina viku, en næsta helgi er síðasta helgin sem Setrið er laust á næstunni. Vonumst til að sjá sem flesta um næstu helgi […]

Félagsfundur Reykjavík 13. janúar 2020

Sælir félagar og gleðilegt ár. Þar sem þrettáninn er mánudaginn 6. janúar þá færist félagsfundurinn okkar til um eina viku og verður þann 13. janúar. Dagskrá: Innanfélagsmál meðal annars sagt frá nýliðnum ferður í Setur auk þess sem Aron Írkorn verður með videó úr nýliðaferð sem farin var í desember. Fræðsluerindi frá Skeljung um jarðefnaeldsneiti […]

Litlanefnd – Þúsundvatnaleiðin

Næsta ferð Litlunefndar verður sunnudaginn 26. janúar og hefur Þúsundvatnaleiðin á Hellisheiði orðið fyrir valinu. Leiðin sem slík er stutt, en hún gefur fullt af tækifærum til að lenda í ævintýrum. Ef við komumst inn í Innstadal, þá munum við gefa okkur tíma til að leika okkur aðeins þar. Eins og áður er þetta allt […]

Nýliðaferð Sindra

Skráning er hafin í Nýliðaferð Sindra og Ferðaklúbbsins 4×4 verður laugardag-sunnudag 11.-12. janúar. Hægt er að skrá sig hér https://forms.gle/tb4aSTPMcpBUUafJ7 Heildarfjöldi einstaklinga í ferðina er 50 manns. Markmið ferðarinnar er að fara í Setrið (http://www.f4x4.is/skalar/setrid/), hálendisskála Ferðaklúbbsins 4×4. Lagt er af stað eigi síðar en kl. 9:00 frá Orkunni á Vesturlandsvegi (https://www.orkan.is/Orkustodvar/stod?stod=%2Fvesturlandsvegur). Mæting fyrir hópstóra […]

Stórferð Ferðaklúbbsins 4×4 2020

Vegna mikillar þáttöku í ferðina á Mývatn hefur verið lokað fyrir skráningu í ferðina. þeir sem skrá sign fara á biðlista og verða látnir vita þegar búið verður að fara yfir skráningar og fjölda.   Í ár verður farið á Mývatn og hefst ferðin á Mývatni föstudagsmorgun 20 mars og endar á laugardagskvöldinu með húllum […]

Jólasúkkulaði og jólabjór föstudag Síðumúla

Föstudaginn 6 desember ætlar hinn viðkunnalegi jólabílagaur að mæta í Síðumúla.  Þar ætlar hann að hita alvöru jólasúkkulaði en einnig verður boðið upp á nokkrar tegundir á jólabjór á viðráðnlegu verði. Kallinn stefnir á að vera þarna kl 20,00 og ætlar að standa vaktina til kl 23,30 Gaman að sjá ykkur, kæru félagar, á þessu […]

Reykavík félagsfundur 2. desember

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 2. desember 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Sagt frá ferð Ferðanefndar í Setrið 16. nóv og Litlunefndaferð 30. nóv Kynning á Nýliðaferð í janúar Sagt frá jólaglöggi og jólabjór í Síðumúla sem verður 6. desember. Bláfjallafólkvangur, akstur. Fulltrúi frá Sindra/Ísboltar  kemur og segir okkur frá mismundandi boltategundum (hvað […]