Category Archives: Fréttir

Reykjavík Stórferðarbjórkvöld Síðumúla 6. mars

Sæl Bjórkvöld ( Stórferðarbjórkvöld ) verður haldið í Síðumúla föstudaginn 6 mars 2020 og hefst kl 20,00 og stendur til 24,00 Tilvalið tækifæri til að hópar í Stórferð hittist yfir einum köldum og eigi spjall. Einnig tilvalið fyrir áhyggjufullir eiginmenn jeppakvenna sem eru á leið í Setrið að gera sér glaðan dag og  örugglega geta […]

Kvennaferð 2020 (6-8 mars)

Kvennaferðina 2020 verður farin helgina  6.-8. mars nk. Nú ( 25/2) eru 16 bílar skráðir til leiks, enn pláss fyrir nokkrar dömur til að slást í hópinn á meðan gistirými leyfir. Fimmtudaginn 27.febrúar ætlum við að vera með kvennakvöld í Múlanum og bjóðum allar jeppastelpur velkomnar, hvort sem þær ætla með í ár eða ekki. […]

Stórferð Ferðaklúbbsins 4×4 2020

Vegna mikillar þáttöku í ferðina á Mývatn hefur verið lokað fyrir skráningu í ferðina. þeir sem skrá sign fara á biðlista og verða látnir vita þegar búið verður að fara yfir skráningar og fjölda.   Í ár verður farið á Mývatn og hefst ferðin á Mývatni föstudagsmorgun 20 mars og endar á laugardagskvöldinu með húllum […]

Bingóferð 2020

Hin árlega bingóferð Ferðaklúbbsins 4×4 verður helgina 21.-23. febrúar. Heildarfjöldi einstaklinga í ferðina er 45 manns. Setrið er frátekið föstudag til sunnudag þannig að þátttakendur ráða hvort þeir koma á föstudagskveldi eða snemma á laugardegi upp í Setur. Skráning í ferðina er hér https://forms.gle/hYkntav4Z8iqvHCm6 Hægt að skoða skráninguna hér: Þátttaka Dagskrá Laugardagur – Bingó hátíðin […]

Reykjavík félagsfundur 2 mars 2020

Fundur verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn 2 mars nk. ( inngangur bakhúsi) Dagskrá fundar Innanfélgasmál, þar á meðal sagt frá Stórferð og Kvennaferðinni sem er 8 og 9 mars. Sagt frá verkefninu Ökum slóðann, plaggatið okkar. Erindi um fjarskiptamál sem Snorri Ingimarsson verður með Kaffi að hætti Berglindar Jeppakynning: “Lúlli kemur með Lilla” ( […]

Reykjavík félagfundur 3 febrúar 2020

Félagfundur verður haldinn mánudaginn 3. febrúar 2020 Dagskrá fundar Innanfélagsmál Sagt frá nýliðnum ferður í stuttu máli Sagt frá komandi viðburðum, ma Bingóferð og Stórferð. Erindi frá Gísla Þór um hættur á leiðinni inn í Landmannalaugar að vetri til. Kynning á Jeppa.  Þórður Elefsen kynnir okkur og sýnir afrakstur af metnaðarfullu Patrol verkefni sem hann […]

Skagafjarðardeild – Fundur

Febrúar fundurinn verður 5 feb kl 20 í Kjarnanum. Fundarefni. Stálsmiðjan Knarri með kynningu. Þorrablótsferð . Hringferð um landið hjá Stálsmiðju knarra: – Kynning á Benz vélum í Patrol, Jeep og fl. – Segjum frá breytingarverkstæði okkar – kynning á vörum frá okkur, svo sem breytingarsettum, stýristjökkum og fl. Vegna fjölda fyrirspurna, þá förum við […]

Reykjavík – skyndihjálparnámskeið 10/2/2020

Í samvinnu við Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins verður haldið námskeið í fyrstu hjálp mánudaginn 10 febrúar 2020 í Síðumúla 31. Verð fyrir félaga er 3.500 kr. sem greiðist í upphafi námskeiðs ( verðum með posa á svæðinu). Námskeiðið hefst kl 18,00 og líkur kl 22,00 eða alls 4 klst. Námskeiðið gengur meðal annars út á að kenna […]