Category Archives: Fréttir

Félagsfundur 7. desember

Sælir Fjarfundur verður haldinn í Reykjavík mánudaginn 7. desember 2020 kl 20,00 Fundinum verður streymt í gegnum veraldarvefinn og geta allir fylgst með honum. Dagskrá fundarins er. Innanfélagsmál Erindi frá Emil Grímssyni stjórnarformanni Arctic Trucks þar sem hann ætlar að segja okkur frá ævintýrinu á Suðurskautinu.  Meðal þess sem hann kemur inná er hvernig Arctic […]

Félagsfundur Reykjavík 2. nóvember 2020

Sæl. Félagsfundur verður haldinn með fjarfundi mánudaginn 2. nóvember nk. Í ljósi stöðu sóttvarnarmála þá verður þessi fundur eingöngu fjarfundur og er dagskráin eftirfarandi.   1. Innanfélagsmál a. formaður fer yfir félagsmál og stöðuna. b. Umhverfisnefnd segir frá stikuferð sem farin var í haust en nefndin hefur fengið lof fyrir framtakið . 2. Kynning á […]

Félagsfundur Reykjavík 5. október 2020

Sæl Félagsfundur sem ætlað var að halda þann 5. október í Síðumúla 31 fellur niður vegna sóttvaranarmála. Nú er ljóst (skráð inn 13/10) að við náum ekki að halda fundinn sem við frestuðum til 19. okt. Ekkert hefur breyst varðandi sóttvarnir.  Einnig er stutt er í næsta fund sem verður 2. nóvember og verður sá […]

Lokun Seturs

Sæl En og aftur herjar þessi leiðinda veira á okkur með tilheyrandi aðgerðum til að sporna við útbreiðslu. Eins og staðan er nú þá hefur verið ákveðið að loka Setrinu timabundið á meðan núverandi sóttvarnaraðgerðir eru við líði. Hugsanlegt smit getur verið lengi í húsinu og frestað þess að við getum notað húsið þegar þessu […]

Stikuferð 12. sept.

STIKUFERÐ 11-13.september Halló halló!, Svæðið sem stikað verður er innan friðlands að fjallabaki, það er vegur F225 frá Helliskvísl um Dómadal. Almennt verður gist á tjaldsvæðinu í Landmannahelli en auk þess erum við með skála, en þar er takmarkað pláss í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. Við viljum eindregið hvetja fólk til að tjalda eða skella […]

Félagsfundur Reykjavík 7. september

Fyrsti félagsfundur vetrar verður haldinn að Síðumúla 31 þann 7. september nk. og hefst fundurinn kl 20,00.  Í ljósi takmarkana þá verður fundinum streymt á netinu, en við reiknum með að einhverjir mæti í Síðumúlan og gætum þar helstu sóttvarna og fjarlægðarmarka. Dagskrá fundar er að fara rétt yfir dagskrá vetrarins en síðan er erindi […]

Ökum slóðan

Sæl Nú höfum við lagt að stað með átak varðandi það að leiðbeina í ábyrgri ferðamennsku.   Átakið heitir ökum slóðann og er það framlag okkar í félaginu til að sporna við akstri utan slóða en það hefur verið eitt af okkar baráttumálum gegnum tíðina.  Prentað hefur verið út plakat á íslensku og ensku sem við […]

Aðalfundur móðurfélag

Aðalfundur móðurféalgsins verður haldinn mánudaginn 31. ágúst 2020 í Síðumúla 31 og hefst fundurinn kl 20,00. Við verðum með ráðstafanir sem felast meðal annars í því að  varpa á sjónvarpi fundinum niður á neðri hæðina ef fundarsókn verður meiri en fundarsalurinn uppi þolir.  Einnig verða grímur afhentar öllum fundarmönnum og við reiknum með að nota […]

Landgræðsluferð

Helgina 5-7 júní verður farið í Þjórsárdalinn og plantað á svæði Hekluskóga. Nóg er af plöntum svo ekki veitir af sem flestum hjálparhöndum! Gist verður á tjaldsvæðinu Sandártungu og val er um að koma á föstudeginum eða mæta beint í verkið að morgni laugardags. Lagt verður af stað frá tjaldsvæðinu kl 9 á laugardagsmorgni og […]