Category Archives: Fréttir

Akstur innan Bláfjallafólkvangs

Sæl vegna umræðna um akstur innan Bláfjallafólkvangs langar okkur að minna fólk á að á sýnum tíma var gerð samþykkt um að jeppa- og vélsleðafólk myndu ekki aka á snjó innan Bláfjallafólkvansins. Því miður virðist sem margir jeppa- og vélsleðafólk sé illa upplýst um þetta samkomulag og virði það ekki, samanber förin á myndinni. Enn […]

Nóvemberferð Ferðanefndar

Nóvemberferð Ferðanefndar verður laugardag-sunnudag 16.-17. nóvember. Búið er að opna fyrir skráningu https://forms.gle/xs1spfXZ3dCUfsqz8. Heildarfjöldi einstaklinga í ferðina er 50 manns. Markmið ferðarinnar er að fara í Setrið, hálendisskála Ferðaklúbbsins 4×4. Lagt er af stað eigi síðar en kl. 9:00 frá Orkunni á Vesturlandsvegi (https://www.orkan.is/Orkustodvar/stod?stod=/vesturlandsvegur). Mæting fyrir hópstóra er kl. 8 og 8:30 fyrir aðra. Ekki er […]

Reykjavík félagsfundur mánudaginn 4 nóvember

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4.nóvember 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál Sagt frá Litlunefndaferð Haustferð Ferðanefndar 16 nóv. Bjórkvöld og fyrirtækjaheimsókn Tækninefnd segir okkur frá herslum á felguboltum og kennir okkur vinnubrögðin. Jeppakynning: Þórður Helgason kemur með nýbreyttan Jeep Rubicon, sem hann er alveg að klára Kaffi og meðlæti sem að þessu sinni […]

Sameiginlegur fundur deilda haldinn á Akureyri

Smeiginlegur fundur deilda Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn föstudaginn 1.nóvember í Golfskálanum að Jaðri á Akureyri   Dagskrá fundarinns verður annars gróflega svona: Eyjafjarðardeild: Sagt frá Landsfundi og hvað var ákveðið þar. Erindi um Vaðlaheiðagöng Stjórn RVK: Erindi um jeppabreytingar og ferðamennsku. Erindi um stórferð F4x4 Mývatni 19-22. mars 2020. Skagafjarðardeild: Erindi um stikun leiða Húsvíkingar: […]

Litlanefnd – Klassíkin

Næsta ferð Litlunefndar verður laugardaginn 30. nóvember. Þetta er jafnframt síðasta skipulagða ferð ársins, en við stefnum ótrauð á ferð á nýju ári í janúar. Þetta verður klassísk leið um Þingvelli, upp Lyngdalsheiði, um Gjábakkaveg að Bragabót, áfram meðfram Skefilfjöllum, framhjá Hlöðufelli inn á Skjaldbreiðarveg og þaðan inn á Uxahryggi að Þingvöllum. Allt er þetta, […]

Nýliðakynning

14. október 2019 kl 20:00 Fyrir nýtt félagsfólk verður nýliðakynning á Ferðaklúbbnum 4×4 í Síðumúla 31 (gengið inn frá porti fyrir aftan húsið). Allir velkomnir sem vilja heyra almennt um klúbbinn! Dagskrá verður nokkurn veginn svona : Kynning á Feðaklúbbnum 4×4 Vetrarstarfið 2019 til 2020 Næsta nýliðaferð Spjall og hressing

Félagsfundur Reykjavík 7. okt 2019

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 7.október 2019, kl 20,00 Dagskrá fundarins: Innanfélagsmál. Nýliðnar ferðir, fræðslufundir í okt ofl. Árshátíðin kynning og upphaf sölu. Myndavél í Setrinu. Sagt frá stöðu mála. Litlanend segir frá síðustu ferð og kynnir næstu ferð. Guðni Ingimarson ; Erindi um stýriseiginleika og stífur. Jeppakynning / Fræðsluerindi: Dodge 44”   Kaffi […]