Category Archives: Fréttir

Opið hús á miðvikudagskvöldi 23. júní

Opið hús á miðvikudagskvöldi 23. júní (Síðumúli 31, bakhús) frá 20:00 – 21:30 Tilvalið til að hitta aðra og spjalla? Engin föst dagskrá, Heitt verður á könnunni. Vonumst til þess að sem flestir mæti en passið upp á sóttvarnarreglur. Athugið að þetta er síðasta opna húsið fyrir sumarfrí, næsta opna hús verður seinna í sumar/haust […]

Skráning er hafin í Landgræðsluferðina

Skráning er hafin í Landgræðsluferðina, hægt er að skrá sig á þessum link sem ég set inn fyrir neðan. Ótrúlega góð leið til að byrja sumarið! að skella sér í góða útilegu með félagsmönnum og fá að kolefnisjafna aðeins eftir veturinn eða fyrirfram! Markmiðið er að planta yfir 1500 græðlingum og sá góðri næringu. Upplýsingar […]

Aðalfundur Rvík 17. maí 2021

Boðað er til aðalfundar í Reykjavík sem haldinn verður mánudaginn 17. maí 2021 (ath frestun frá fyrri boðun um viku vegna sóttvarnarmála) og hefst hann kl 20,00 og er fundurinn haldinn í Síðumúla 31, bakhúsi Fundarefni er skv 3. grein laga félagsins og er eftirfarandi: Á dagskrá aðalfundar skulu vera venjuleg aðalfundarstörf, þ.e: Setning fundar […]

Kortasjá Ferðaklúbbsins 4×4

Á félagsfundi Ferðaklúbbsins 4×4, apríl 2021 var kynnt ný kortasjá fyrir klúbbinn. Kortasjáin er að nota kerfi hjá Landmælingum Íslands og þökkum við kærlega fyrir að mega nota það. Eins þökkum við Vatnajökulsþjóðgarði fyrir afnot af gögnum þeirra. Í sjánni er mikið notað af opnum gögnum eða gögnum sem má nota með skilyrðum. Linkurinn á […]

Félagsfundur Rvík 12. apríl 2021

Sælir félagar Fundur verður haldinn mánudaginn 12. apríl kl 20,00 og verður sá fundur fjarfundur vegna aðstæðna í sóttvarnarmálum. Dagskrá fundarins er spennandi Stutt um innanfélagsmál frá formanni Síðan ætlum við að prufukeyra fjarfundar kynningu á breytingu á bíl félagsmanns, Gunnar Haraldsson segir okkur fá í myndum og máli frá breytingarferli á 120 LandCruser sem […]

Því miður EKKI opið hús

Opið hús í kvöld (Síðumúli 31, bakhús) frá 20:00 – 21:30 Nú er stórferðinni lokið og tilvalið að mæta á Opið hús, hitta aðra og spjalla? Engin föst dagskrá, opið meðan sóttvarnareglur leyfa. Heitt verður á könnunni og passað upp á sóttvarnarreglur. Því miður er ekki opið hús í kvöld vegna hertra sóttvarnarreglna. Við auglýsum […]

Stórferð 2021

Skráning í ferðina er hér: https://forms.gle/bWbRNF7hVHmK65q47 Nú á að reyna að klára Stórferð 2020 loksins, samkvæmt hóteleigendum er það mögulegt. Eins og í fyrra verður farið á Mývatn og hefst ferðin á Mývatni föstudagsmorgun 19. mars kl. 9:00 og ferðinni lýkur laugardaginn 20. mars um kvöldið. Dagskráin er hefðbundin: Föstudagur: Hittingur þar sem farið verður […]