Það verður stutt erindi næsta miðvikudag á opnu húsi um notkun gerfitunglamynda til að sjá hvort hálendisslóðar eru snjólausir og þurrir. Heitt á könnunni að vanda.
Author Archives: Jón G. Guðmundsson
Það verða ekki fleiri opin hús fyrr en eftir áramót. Gleðilega hátíð.