Félagsfundur Reykjavík 4. mars kl 20,00

Kæru félagar
Félagsfundur verður halinn í Síðumúla 31, bakhúsi mánudaginn 4. mars og hefst fundurinn kl 20,00.
Dagskrá:

Innanfélagsmál
Ferðir farnar í febrúar og ferðir fyrirhugaðar í mars.
Kynning frá Olís auk þess sem nýr samstarfssamningur milli F4x4 og OLÍS verður kynntur.
Bílakynning
Toyota Lexus jeppar sem bræðurnir Ómar og Friðþjófur Friðþjófssynir kynna en þeir hafa nýlega breytt þeim fyrir 44 tommu dekk.

Kaffi og meðlæti verður um 21 en það verður í boði OLÍS.