Félagsfundur 5. febrúar

Félagsfundurinn í febrúar er að venju í Síðumúla 31 og hefst klukkan 20

Dagskrá fundarins er:

 • Innanfélagsmál
  • Nýliðaferð
  • Kynna ferðir í febrúar
   • Kvennaferðarnefnd, konur keyra
   • Kvennaferðarnefnd, kynna ferðina í mars og fyrirhugaðan fund
   • Ungliðar
 • Kynning frá Orkunni um eldsneyti, bensín og diesel
 • Jeep Gladiator 44″ Nokian
  • Eigandi Unnar Ragnarsson en Hermann Unnarsson kynnir bílinn

Kaffi og veitingar eru svo um kl. 21