Bílanaust heimsókn

Bílanaust býður okkur í heimsókn til sín í Bæjarhraun 12, Hafnarfirðir föstudaginn 11.apríl frá kl 18,00 til 20,00.

Ýmsar vörur verða í boði á tilboði og auk þess verða starfsmenn frá Garmin og Breytir á staðnum.

Léttar veitingar í boði.

Síðan er bjórkvöld í félagsaðstöðunni okkar að Síðumúla 31 frá kl 20,00 til 24,00.