Félagsfundur 7. apríl

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31. mánudaginn 7. apríl kl 20,00

Dagskrá fundarins eru

  1. Starfið í klúbbnum:
         Vetrarhátíðin 15 mars
         Ferðir og viðburðir á döfinni
  2.  Fyrstu sýningar klúbbsins. Ólafur Ólafsson verður með myndasýning af sýningum Ferðaklúbbsins frá fyrri tíð.
  3. Mengun og mengunarvarnir díselbíla
    Hörður Bjarnason tæknifulltrúi hjá Toyota mun útskýra hvernig þetta virkar allt saman!

Fundarstjóri verður Kristmann
Kaffi, gos og gott meðlæti að venju