Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31. mánudaginn 7. apríl kl 20,00
Dagskrá fundarins eru
- Starfið í klúbbnum:
Vetrarhátíðin 15 mars
Ferðir og viðburðir á döfinni - Fyrstu sýningar klúbbsins. Ólafur Ólafsson verður með myndasýning af sýningum Ferðaklúbbsins frá fyrri tíð.
- Mengun og mengunarvarnir díselbíla
Hörður Bjarnason tæknifulltrúi hjá Toyota mun útskýra hvernig þetta virkar allt saman!
Fundarstjóri verður Kristmann
Kaffi, gos og gott meðlæti að venju