Pabbi festi sig á Unimog þegar hann var á leið í Setrið. Það endaði með björgunarsveitinni í Biskupstungum en þegar þeir komu um kvöldið þá var karlinn reyndar búinn að eyða deginum í að moka frá bílnum, tjakka hann upp og setja undir dekkið að framan. Það reyndist svo auðvelt fyrir björgunarsveitina að klára verkið