Ferlaferð 10-11 September 2007
Ég og Kári tókum tvo daga með Steinunni og Guðna frá Landmælingum. Þetta voru blautir tveir dagar þar sem búið var að rigna í viku tíu daga samfleytt þarna á undan. Við náðum þó að ferla slatta og ferðin gekk ótrúlega vel miðað við aðstæðurnar.