Til baka í myndasafn Setja inn myndir Við Jón Ofsi og Þóra Ofsafrú fórum með Jóhanni Landmælingamanni og hans græjum á Sprengisand til að ferla slóða. Þetta var fín ferð en með svona aukaverkunum eins og sést á myndunum.