Norðausturland 7 til 11 ágúst 2007
Við fórum, ég Óskar og Jón Ofsi með Steinunni og Þórey á norðausturlandið. Vorum á tjaldstæðinu á Möðrudal og keyrðum útfrá því á daginn. Þetta var frábær ferð og margt að sjá þar sem ég hef aldrei farið um þetta svæði út fyrir þjóðveg 1.