Stefán Árbúðajarl kom til mín myndum af rakalausum skemmdarverkum sem unnin hafa verið á splunkunýjum kamri sem settur var upp í Árbúðum í haust. Það er sorglegt að sjá hvað fólk lætur sér detta í hug að gera og því miður að hlaupa svo frá því án ábyrgðar.