Það er opið hús, miðvikudaginn 25. júní
Kjörið tækifæri til að hitta aðra og spjalla um ýmis góð málefni.
Það verður heitt á könnunni.
Húsið opnar kl. 20:00 í kvöld og staðsetning er að sjálfsögðu bakhúsið í Síðumúla 31, Reykjavík.
Kveðja,
Húsnefnd