Það verða tilboðsdagar, 25 kr afsláttur af lítranum, fyrir okkur í Ferðaklúbbnum 4×4 hjá Olís frá og með miðvikudegi 16.apríl til og með mánudags 21.apríl
Afslátturinn gildir á Olís og Ób stöðvunum en bara ekki á þeim ódýrustu sem eru Hlíðarbraut Akureyri, Borgarnes, Bæjarhraun, Fjarðarbraut, Hamraborg, Klöpp og Selfoss. Einnig er aukinn afsláttur af mat og efni.
Athugið að þetta gildir bara á lyklum sem hafa verið tengdir við F4x4 hópinn/ kjörin !
Félagsfólk em ekki er öruggt um hvort lykillinn er tengdur, þurfa að hringja í þjónustuver Olís eða senda á thjonustuverid@olis.is
Ef einhver á eftir að virkja lykilinn og tengja við F4x4, þá er um að gera að hringja í þjónustuver Olís eða senda á thjonustuverid@olis.is