Vöflukaffi Setrið

Laugardaginn 23. ágúst ætlar Ferðaklúbburinn 4x4 að bjóða gestum og gangandi upp á vöfflur og kaffi í Setrinu.

SKRÁNING:
Gaman væri að félagsmenn gerðu sér dagsferð og ef þið áætlið að koma þurfið þið að velja fara inn á facbook síðu vöflukaffi í Setrinu og setja þar inn"GOING" á þennan viðburð svo hægt sé að áætla fjölda gesta.

GISTING:
Þeir sem hafa áhuga á að gista í Setrinu (kostar ekki) þessa helgi láta vita með því að senda tölvupóst á Baldvin Ara, baldvinari98@gmail.com
Í ágúst eru 37 ár fá bygginu Setursins.